Um okkur

Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir er 29 ára og ættuð frá Svalbarðsstönd. Í júní 2016 útskrifaðist hún úr Háskólanum á Akureyri með B.S gráðu í iðjuþjálfun. Á meðan hún sinnti námi starfaði hún á vegum Akureyrarbæ með einsaklingum með geðraskanir og færniskerðingu. Frá september 2016 til febrúar 2017 hefur hún verið sjálfboðalið í Tanzaníu.


Guðfinna Steingrímsdóttir er 60 ára húsmóðir og móðir, hún með Bed í kennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri og kennir við Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Velferðarmál og jafnrétti hafa verið henni ofarlega í huga gegnum tíðina. Hún er fædd og uppalin á Svalbarðsströnd móðir þriggja barna og á eitt barnabarn.


Gunnhildur Helgadóttir er 37 ára og kemur frá Akureyri, hún er menntuð í myndlist og keramikhönnun.


Númi Stefánsson er 25 ára forritari með B.S gráðu frá FullSail University, Florida. Hann ólst upp á Svalbarðsströnd en býr nú á Akureyri og vinnur fyrir Advania.


Þórdís Þráinsdóttir er 26 ára skagamær með B.sc í iðjuþjálfun. Hún starfar sem slíkur í Grundaskóla á Akranesi auk þess að þjálfa fimleika í öllum sínum frí tíma. Hún fór sem sjálfboðaliði til Tansaníu í september 2016 og hafa réttinda mál barna með færniskerðingar verið henni ofarlega í huga síðan þá.