Blog

Pasua

Pasua

Það er svo ótrúlegt að vera komin til baka. Ég ætla ekki að segja að það hafi verið auðvelt þar sem ég var alveg farin að venjast því að vera á Íslandi og hafa öll þau gæði og fríðindi sem í boði eru þar. Fyrstu […]

Takk mamma <3

Takk mamma <3

Sæl öll, mig langar að segja ykkur aðeins frá henni Siggu minni sem ég hef auðvitað þekkt alla hennar ævi, ég er jú mamma hennar. Alla tíð hefur hana langað til að gefa af sér til þeirra sem ekki hafa sömu aðstöðu í lífinu og […]

Vilt þú aðstoða okkur að gera draum að veruleika?

Vilt þú aðstoða okkur að gera draum að veruleika?

Nú er loksins komið að því. Síðustu vikur höfum við verið að vinna að söfnun í samstarfi við Karolina Fund. Fyrsta verkefni “Eflum stöðu og réttindi fatlaðra barna í Tanzaníu” er komið af stað og höfum við nú 55 daga til að ná markmiði okkar. […]

Building a Caring Community (BCC)

Building a Caring Community (BCC)

Building a Caring Community (BCC) var stofnað árið 2006 af Northern Diocese of the Evangelical Lutheran Church in Tanzania ásamt Mosaic. Tilgangur verkefnisins er að skapa tækifæri fyrir börn með færniskerðingar og fjölskyldur þeirra í samfélaginu og bjóða upp á viðeigandi þjónustu. Á þessum tíma […]

Moshi

Moshi

Moshi er í norður Tansaníu og tilheyrir Kilimanjaro region. Bærinn er við rætur Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku. Þar búa samkvæmt internetinu um 185 þúsund manns en þær tölur eru síðan 2012. Það er í raun erfitt að segja til um hver íbúarfjöldinn er […]

Iðjuþjálfun.

Iðjuþjálfun.

Fagþróun iðjuþjálfunar hefur í gegnum tíðina breyst töluvert og er háð samfélaginu, menningunni og stjórnsýslunni. Upphaf iðjuþjálfunar má marka þegar geðlæknar urðu fyrir áhrifum verkefnisins The moral treatment movement. Þá hvöttu þeir sérfræðinga innan læknisfræðinnar að skoða tengslin milli iðju og heilsu með tilliti til […]

Síðastliðinn Aðfangadagur

Síðastliðinn Aðfangadagur

Aðfangadags morgunn, ég sit nú ein á heimili mínu hér í Moshi klukkan er 9:30 ég er þrem tímum á undan ykkur á Íslandi. Klukkan er því 6.30 heima, spennt hjörtu fyrir deginum eru að vakna til og telja niður í að opna pakkana sem […]