GAIA Jafnrétti fyrir alla

Velkomin á heimasíðu félagasamtakanna GAIA Jafnrétti fyrir alla. Heimasíðan er gerð til að veita einstaklingum upplýsingar um framvindu félagasamtakanna. Samtökin eru stofnuð af Sigríði, Guðfinnu, Gunnhildi og Núma þú getur fundið fleiri upplýsingar um þau í flokknum Um okkur.

GAIA Jafnrétti fyrir alla var stofnað í mars 2017. Tilgangur félagsins er að safna fjármagni til að styrkja fagfólk til sjáfboðastarfa, sem mun vinna að þeim verkefnum sem félagið tekur að sér. Félagið er í þróun og má því reikna með að markmið og tilgangur þess breytist með tímanum og ákvarðanir um breytingar eru teknar á stjórnarfundi. Verkefnið sem samtökin standa að núna er að styrkja stöðu og réttindi einstaklinga með færniskerðingar í Tanzaniu.

 

Fylgdust með á Facebook.